Laust starf tómstundaleiðbeinanda í Félagsmiðstöðinni Borunni
Félagsmiðstöðin Boran, Hafnargötu 17, býr börnum og unglingum í 5. – 10. bekk vettvang fyrir fjölbreytt og skemmtilegt tómstundastarf eftir að hefðbundnum skóla lýkur. Starfið er unnið á grunni unglingalýðræðis og í anda forvarna.
25. ágúst 2025
