Tilkynning frá neyðarstjórn Sveitarfélagsins Voga
Ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjóra hefur lýst yfir hættustigi Almannavarna vegna óveðurs sem spáð er á næsta sólarhring. Hættustig Almannavarna gildir þar til veður gengur niður á morgun fimmtudaginn 6. febrúar 2025.
05. febrúar 2025