Íþróttamiðstöð og sundlaug

Íþróttamiðstöð og sundlaugHafnargata 17, 190 Vogar
Sími: 440 6220

Þann 1. apríl 2022 tók Ungmenafélagið Þróttur við rekstri íþróttamiðstöðvarinnar. Allar upplýsingar varðandi opnunartíma og verðskrá má finna á heimasíðu Ungmennafélagsins.

Smelltu hér til að fara á síðuna

 

                                                 Sundlaug

Aðstaða

Íþróttasalur 30,3 x 15,9 metrar.
Sundlaug 16,66x8 metrar.
Heitur pottur með nuddi, 41° C.
Kaldur Pottur
Vaðlaug
Þreksalur Gym og heilsu.
Gistiaðstaða fyrir hópa, allt að 50 manns.

Íþróttamiðstöðin þjónustar íþróttafélög í bænum, Stóru- Vogaskóla sem og bæjarbúa. Á veturna er skólastarf í íþróttasal og sundlaug á daginn, en seinnipart dags, á kvöldin og um helgar taka við æfingar íþróttafélaga og einstaklinga.

Heimasíða Gym Heilsu

Hægt er að leigja íþróttasalinn undir ýmis konar íþróttastarfssemi.

Getum við bætt efni síðunnar?