Íþróttamiðstöð og sundlaug

Íþróttamiðstöð og sundlaugHafnargata 17, 190 Vogar
Sími: 440 6220
Fax: 424 6789

Sundlaugin og þreksalur er opinn á eftirfarandi tímum:

Vetraropnun íþróttamiðstöðvar (23. ágúst - 31. maí)
06:30 til 20:30 virka daga
10:00 til 16:00 um helgar.

Opnunartími þreksals
06:30 til 22:00 frá mánudegi til fimmtudags
06:30 til 21:00 á föstudögum.

Sumaropnun íþróttamiðstöðvar (1. júní - 22. ágúst)
07:00 til 21:00 virka daga
10:00 til 16:00 um helgar.

Opnunartími þreksals
07 til 21:00 virka daga
10 til 16:00 um helgar.


Athugið að börnum yngri en 10 ára er óheimill aðgangur í sund nema í fylgd með fullorðnum
Opið verður í heitan pott samhliða opnun líkamsræktar virka daga.

Hægt verður að fara í heita pottinn til kl. 21:30 mánudaga til fimmtudaga og til kl. 20:30 á föstudögum.
Athugið að eingöngu er um aðgengi að heitum potti að ræða.

Starfsfólk

Héðinn Ólafsson, forstöðumaður íþróttamiðstöð

Guðmundur Víðisson, starfsmaður

Guðrún Kristmannsdóttir, starfsmaður

Kári Ásgrímsson, starfsmaður

Linda Ösp Sigurjónsdóttir, starfsmaður

Magnea Ósk Guðmundsdóttir, starfsmaður

                                                 Sundlaug

Aðstaða

Íþróttasalur 30,3 x 15,9 metrar.
Sundlaug 16,66x8 metrar.
Heitur pottur með nuddi, 41° C.
Ljósabekkur. 
Þreksalur.
Gistiaðstaða fyrir hópa, allt að 50 manns.

Íþróttamiðstöðin þjónustar íþróttafélög í bænum, Stóru- Vogaskóla sem og bæjarbúa. Á veturna er skólastarf í íþróttasal og sundlaug á daginn, en seinnipart dags, á kvöldin og um helgar taka við æfingar íþróttafélaga og einstaklinga.

Sjá gjaldskrá Heimasíða Gym Heilsu

Hægt er að leigja íþróttasalinn undir ýmis konar íþróttastarfssemi. Nánari upplýsingar fást hjá forstöðumanni íþróttamiðstöðvar.

Getum við bætt efni síðunnar?