Boðið er uppá á heitan mat í hádeginu í Álfagerði fyrir íbúa 67 ára og eldri sem eru með lögheimili í Vogum.
Maturinn er framreiddur frá kl. 11:30-12:30 alla virka daga.
Hægt er að kaupa stakar máltíðir og einnig 20 skipta kort, skráning í mat er í matsal Álfagerðis.
Kostnaður á verði máltíða miðast við gjaldskrá sveitarfélagsins og er greiðsluseðill sendur í heimabanka.
Matseðill 9. sept - 4. okt 2024