Umhverfismál

Sveitarfélagið Vogar hvetur íbúa til að losa allan garðaúrgang á réttan stað ef fólk vill þá ekki nýta hann sjálft t.d. til jarðgerðar. Snyrtilegt umhverfi og viðhald lóða er til yndisauka og gerir fallegan bæ betri.

Losunarstaður fyrir garðaúrgang er á Grænuborgarsvæðinu innan við íþróttasvæðið.

Smelltu hér til að sjá stærri mynd.

Getum við bætt efni síðunnar?