Upplýsingafundur Almannavarna með íbúum í tengslum við jarðhræringar
Almannavarnarnefnd Suðurnesja utan Grindavíkur í samstarfi við Sveitarfélagið Voga boðar til upplýsingafundar með íbúum Voga í tengslum við jarðhræringar á svæðinu
23. september 2024