Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Fundarboð 156. fundar bæjarstjórnar

156. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga verður haldinn miðvikudaginn 24. apríl 2019 kl. 18:00
Íþróttamiðstöðin opnunartími yfir páska
Viðgerð á kaldavatnslögn mánudaginn 15.apríl 2019
Lausar stöður grunnskólakennara í Stóru-Vogaskóla
Rósa og Hálfdan
Þetta herbergi er félagsaðstaða eldri borgara á Álftanesi og hér mega sáttir sitja þröngt

Eldri borgarar á faraldsfæti

Eldri borgarar úr Vogum heimsóttu kollega sína á Álftanesi 9. apríl og áttu með þeim góðan dag
Sveinbjörn kokkur stendur hér við forréttahlaðborðið sem er ekki af verri endanum eins og sjá má

Árshátíð sveitarfélagsins Voga

Árshátíð sveitarfélagsins var haldin 6. apríl í Tjarnarsalnum.
Kristinn Björgvinsson formaður björgunarsveitarinnar Skyggnis og Daníel Arason menningarfulltrúi sve…

Samstarfssamningur við björgunarsveitina

Á dögunum var gerður samstarfssamningur milli sveitarfélagsins Voga og björgunarsveitarinnar Skyggnis.
Aldís Hafsteinsdóttir formaður og Karl Björnsson framkvæmdastjóri við undirritun yfirlýsingarinnar

Kjarasamningar í höfn á almennum vinnumarkaði

Þau ánægjulegu tíðindi hafa nú borist um að aðilar vinnumarkaðarins hafi undirritað nýja kjarasamninga. Samband íslenskra sveitarfélaga hefur gefið út yfirlýsingu í tengslum við lífskjarasamninga 2019 - 2022.
Þróttarar með nýju boltana frá Nesbúegg.

Nesbúegg styrkir boltakaup

Nesbúegg færði nýverið Þrótti Vogum styrk til fótboltakaupa.