Gönguhópurinn G 190 – gleði og gagnsemi fer vel saman!
Gönguhópurinn G 190 var stofnaður á dögunum og leggur alltaf upp frá Íþróttahúsi Voga á mánudögum kl. 17:00 – rigning, gola (vindur…) eða sólskin, það skiptir engu máli þegar félagsskapurinn er svona góður!
07. nóvember 2025
