Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Minnkun á þjónustu Vogastrætó

Minnkun á þjónustu Vogastrætó

Vegnaaukinnar smithæattu á Covid 19, hefur verið ákveðið að minnka þjónustu Strætó.
Gjöld fyrir leikskóla og frístund á tímum COVID

Gjöld fyrir leikskóla og frístund á tímum COVID

Sveitarfélagið Vogar hefur tekið ákvörðun um að veita afslætti af gjöldum frá 16. mars
Þjónusta félagsþjónustunnar

Þjónusta félagsþjónustunnar

Þjónusta félagsþjónustu gagnvart íbúum undir Covid 19
Skrifstofan er lokuð

Skrifstofan er lokuð

Vegna framkvæmda og smithættu er skrifstofan lokuð.
Menningarverðlaun Sveitarfélagsins Voga 2020 - óskað eftir tilnefningum

Menningarverðlaun Sveitarfélagsins Voga 2020 - óskað eftir tilnefningum

Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga óskar eftir tilnefningum til menningarverðlauna Sveitarfélagsins Voga 2020. Stefnt er að því að veita verðlaunin við hátíðlega athöfn í Tjarnarsal sumardaginn fyrsta, 23. Apríl næstkomandi en það er þó háð því hvernig ástandið varðandi COVID-19 mun þróast.
Safnahelgi frestað

Safnahelgi frestað

Matur í Álfagerði einungis fyrir íbúa hússins
Símasambandslaust á bæjarskrifstofu
Verkfalli BSRB aflýst

Verkfalli BSRB aflýst

Verkfalli BSRB gegn sveitarfélögunum á landsbyggðinni var aflýst á síðasta augnabliki, þar sem samningar voru undirritaðir alveg um miðnættið.
Verðlaunahafar fyrir búninga á Öskudeginum 2020

Öskudagsskemmtun 2020

Öskudagurinn var miðvikudaginn 26. febrúar síðastliðinn. Þá fóru ýmsar verur á kreik í Vogunum og söfnuðust svo flestar saman í Íþróttamiðstöðinni en þar var haldin skemmtun um eftirmiðdaginn. Að venju var boðið upp á hoppukastala, andlitsmálningu og 10. bekkur var með kaffisölu