Við leitum að metnaðarfullum og hæfum einstaklingi til að gegna stöðu aðstoðarskólastjóra tímabundið við Stóru-Vogaskóla skólaárið 2025-2026 vegna námsleyfis. Starfið felur í sér að styðja við skólastjóra í daglegum rekstri skólans og samskipti við nemendur og foreldra.
Sveitarfélagið Vogar auglýsir eftir vallarstjóra á íþróttasvæði sveitarfélagsins. Við leitum að öflugum og ábyrgum einstaklingi sem hefur áhuga á að sjá um viðhald og umsjón með íþróttasvæðinu í Vogum.