Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Gönguhópurinn G 190 – gleði og gagnsemi fer vel saman!

Gönguhópurinn G 190 – gleði og gagnsemi fer vel saman!

Gönguhópurinn G 190 var stofnaður á dögunum og leggur alltaf upp frá Íþróttahúsi Voga á mánudögum kl. 17:00 – rigning, gola (vindur…) eða sólskin, það skiptir engu máli þegar félagsskapurinn er svona góður!
Íþróttamaður ársins 2025

Íþróttamaður ársins 2025

Árlega útnefnir Sveitarfélagið Vogar íþróttamann ársins og veitir einnig hvatningarverðlaun til barna- og ungmenna. Auglýst er eftir tilnefningum frá einstaklingum, félagasamtökum og íþróttafélögum í sveitarfélaginu.
Kynningarfundur félagsstarfs eldri borgara í Vogum

Kynningarfundur félagsstarfs eldri borgara í Vogum

Kynningarfundur félagsstarfs eldri borgara í Vogum verður haldinn í sal Álfagerðis föstudaginn 7. nóvember kl. 18:00
Óskað er eftir stuðningsfjölskyldum

Óskað er eftir stuðningsfjölskyldum

Velferðarsvið Suðurnesjabæjar óskar eftir stuðningsfjölskyldum
Stóru-Vogaskóli hlýtur gæðaviðurkenningu eTwinning

Stóru-Vogaskóli hlýtur gæðaviðurkenningu eTwinning

Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að skólinn okkar hefur hlotið gæðaviðurkenningu eTwinning (National Quality Label). Rannís og Landsskrifstofa Erasmus+ standa að Evrópsku nýsköpunarverðlaununum í kennslu og eTwinning gæðaviðurkenningum fyrir framúrskarandi verkefni.
Ábending til íbúa vegna sorphirðu

Ábending til íbúa vegna sorphirðu

Mikið snjóaði á Suðurnesjum í byrjun vikunnar og viljum við því minna íbúa á mikilvægi þess að moka frá sorpílátum en mjög mikilvægt er að gott aðgengi sé að sorpítlátum og sorpskýlum og gönguleiðir greiðfærar svo hægt sé að losa
Lausar stöður í Heilsuleikskólanum Suðurvöllum

Lausar stöður í Heilsuleikskólanum Suðurvöllum

Suðurvellir er fjögurra deilda leikskóli sem vinnur eftir viðmiðum Heilsustefnu Unnar Stefánsdóttur. Virðing, umhyggja, samvinna og gleði eru leiðandi hugtök í leikskólanum og rík áhersla er lögð á gæði í samskiptum. Yfirmarkmið leikskólans er að auka gleði og vellíðan barna með áherslu á næringu, hreyfingu og listsköpun í leik og starfi.
Dagskrá bæjarstjórnarfundar

Dagskrá bæjarstjórnarfundar

238. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Iðndal 2, miðvikudaginn 29. október 2025 og hefst kl. 17:30.
Hrekkjavökuball fyrir 1.-4. bekk

Hrekkjavökuball fyrir 1.-4. bekk

Nemendaráð Stóru-Vogaskóla, í samstarfi við Félagsmiðstöðina Boruna, býður öllum nemendum í 1.–4. bekk á hrekkjavökuball fimmtudaginn 30. október næstkomandi.
Samstarf um forvarnarverkefnið Ábyrg saman

Samstarf um forvarnarverkefnið Ábyrg saman

Suðurnesjabær, Sveitarfélagið Vogar og Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hafa gert með sér samstarfssamning vegna forvarnarverkefnisins Ábyrg saman.