Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Kynning skipulagslýsingar við Hafnargötu og Jónsvör

Kynning skipulagslýsingar við Hafnargötu og Jónsvör

Fyrirhuguð uppbygging mun styðja við fjölbreyttara framboð af íbúðarhúsnæði í sveitarfélaginu en jafnframt stuðla að verndun og varðveislu atvinnusögunnar með endurbyggingu elsta húshluta fyrrverandi fiskvinnsluhúss. Í endurbyggðum húshluta til vesturs verður gert ráð fyrir verslun- og/eða þjónustu og fjarvinnuaðstöðu (skrifstofuhótel). Í nýjum húshluta til austurs er gert ráð fyrir fjölbýlishúsi með inngöngum, bíl- og hjólageymslum ásamt geymslum íbúða á jarðhæð en íbúðir verða á 2-4. hæð. Uppbygging á lóðinni styður við markmið sveitarfélagsins um fjölbreyttara búsetuform og nýtist bæjarbúum öllum vegna verslunar- og þjónusturýma.
Vatnstruflanir

Vatnstruflanir

Unnið er að lekaleit í vatnsveitukerfi sveitarfélagsins.
Dagskrá bæjarstjórnarfundar

Dagskrá bæjarstjórnarfundar

232. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Iðndal 2, 30. apríl 2025 og hefst kl. 17:30.
Verkefnastjóri á umhverfis- og skipulagssviði

Verkefnastjóri á umhverfis- og skipulagssviði

Sveitarfélagið Vogar óskar eftir að ráða drífandi og vel skipulagðan einstakling í starf verkefnisstjóra á umhverfis- og skipulagssviði. Starfið er fjölbreytt og spennandi og heyrir undir sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs. Um er að ræða 100% starf og viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Verkefni umhverfis- og skipulagssviðs hafa aukist að umfangi samhliða örum vexti sveitarfélagsins og mun verkefnastjóri í samráði við sviðsstjóra meðal annars taka þátt í að formgera ferla og vinnulag innan sviðsins. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur góða hæfni í mannlegum samskiptum og er skipulagður og sjálfstæður í vinnubrögðum.
Vinnuskólinn - opið fyrir umsóknir

Vinnuskólinn - opið fyrir umsóknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í vinnuskólann 2025.
Menningaverðlaunin 2024

Óskað eftir tilnefningum til menningarverðlauna Sveitarfélagsins Voga 2025

Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga óskar eftir tilnefningum til menningarverðlauna sveitarfélagsins fyrir árið 2025. Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Tjarnarsal þann 17. júní 2025.
Lausar stöður í Stóru-Vogaskóla

Lausar stöður í Stóru-Vogaskóla

Við í Stóru-Vogaskóla í Vogum við Vatnsleysuströnd leitum að skapandi, faglegum og áhugasömum kennurum og starfsfólki í eftirfarandi stöður fyrir skólaárið 2025-2026:
Stóru-Vogaskóli hlýtur nafnbótina eTwinning skóli ársins

Stóru-Vogaskóli hlýtur nafnbótina eTwinning skóli ársins

Stóru-Vogaskóli hefur verið útnefndur eTwinning skóli ársins á Íslandi, en skólinn hefur verið þátttakandi í verkefninu í tuttugu ár. Þessi viðurkenning er mikilvægur áfangi í sögu skólans og staðfestir framúrskarandi árangur í alþjóðlegu samstarfi.
Námskeið í leirmótun í Álfagerði

Námskeið í leirmótun í Álfagerði

6 vikna námskeið í leirmótun hefst í Álfagerði þann 1. maí
Laus störf flokkstjóra í vinnuskóla

Laus störf flokkstjóra í vinnuskóla

Vinnuskólinn í Sveitarfélaginu Vogum auglýsir eftir flokkstjórum í Vinnuskólann fyrir sumarið 2025.