Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Stöðupóstur 15.11. - Upplýsingamiðlun vegna jarðhræringa

Við bjóðum Grindvíkinga hjartanlega velkomna í bæinn og erum reiðubúin að veita alla þá þjónustu sem við getum í sveitarfélaginu
Stöðupóstur 13.11. - Upplýsingamiðlun vegna jarðhræringa á Reykjanesi

Stöðupóstur 13.11. - Upplýsingamiðlun vegna jarðhræringa á Reykjanesi

Neyðarstjórn sveitarfélagsins hefur það að markmiði að veita íbúum skýrar og góðar upplýsingar.
Upplýsingafundur fyrir íbúa vegna jarðhræringa á Reykjanesi

Upplýsingafundur fyrir íbúa vegna jarðhræringa á Reykjanesi

Upplýsingafundur vegna jarðhræringa á Reykjanesi verður haldinn í Stapa Hljómahöll, miðvikudaginn 8. nóvember kl. 20:00.
Upplýsingafundur Almannavarna kl. 15:00

Upplýsingafundur Almannavarna kl. 15:00

Klukkan 15:00 í dag, mánudaginn 6. nóvember verður haldinn upplýsingafundur Almannavarna, í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð. Fundinum stýrir Víðir Reynisson sviðsstjóri Almannavarna, hann fer yfir stöðu mála vegna jarðhræringanna á Reykjanesinu Fundurinn verður m.a. í beinu streymi frá fréttavef Vísis og RÚV
Lokað fyrir hitaveitu aðfaranótt 7.11.23

Lokað fyrir hitaveitu aðfaranótt 7.11.23

Vegna tengingu á stofnlögn við dælustöð verður lokað fyrir hitaveitu í Vogum og Vatnsleysuströnd aðfaranótt þriðjudagsins
Lokað fyrir kalt vatn í Akurgerði frá kl. 10:00 í dag

Lokað fyrir kalt vatn í Akurgerði frá kl. 10:00 í dag

Vegna bilunar þarf loka fyrir kalda vatnið í Akurgerði í dag, 6. nóvember frá kl. 10 og fram eftir degi.
Lokað fyrir kalda vatnið í Fagradal, Miðdal, Heiðardal, Leirdal og Lyngdal eftir hádegi 25.10.23 veg…

Lokað fyrir kalda vatnið í Fagradal, Miðdal, Heiðardal, Leirdal og Lyngdal eftir hádegi 25.10.23 vegna viðgerðar

Lokað hefur verið fyrir kalda vatnið í Fagrdal, Miðdal, Heiðardal, Leirdal og Lyngdal frá hádegi í dag 25. okt. til kl. 15-16.
212. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga

212. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga

Fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Iðndal 2, 25. soktóber 2023 og hefst kl. 18:00.
Áhrif kvennaverkfalls á þjónustu sveitarfélagsins

Áhrif kvennaverkfalls á þjónustu sveitarfélagsins

Þriðjudaginn 24. október hafa á fjórða tug samtaka kvenna, hinsegin fólks og launafólks blásið til heils dags kvennaverkfalls.
Velferðarnet Suðurnesja tilnefnt til Evrópuverðlauna

Velferðarnet Suðurnesja tilnefnt til Evrópuverðlauna

Kosning milli verkefna stendur yfir til 4. nóvember og hvetjum við alla til að kjósa á vef samtakanna. Velferðarnetið heitir á ensku CONET: Collaborative Network of Welfare og má finna það undir flokknum „Collaborative Practice“.