Umsóknir og eyðublöð

Ath!  Sveitarfélagið Vogar er tengt byggingargátt Mannvirkjastofnunar í gegnum íbúagátt og eiga allar nýjar byggingarleyfisskildar umsóknir að  stofnast þar:  https://vogar.ibuagatt.is/login.aspx

Umsóknir og eyðublöð Skipulags- og byggingarfulltrúa

Ath. Eyðublöðin eru útfyllanleg pdf skjöl til útprentunar.

Leyfisumsóknir

Umsókn um framkvæmdaleyfi

Umsókn um stöðuleyfi

Umsókn um lóð

Umsókn um graftrarleyfi í bæjalandi

Beiðni um staðfestingu á eignaskiptayfirlýsingu

Beiðni um fokheldisúttekt

Beiðni um öryggis- eða lokaúttekt

Gátlisti byggjanda vegna útgáfu á byggingarleyfi

Fyrirspurn til byggingarfulltrúa

Byggingarstjórar

Beiðni um iðnmeistaraskipti

Beiðni um byggingarstjóraskipti

Beiðni um skráningu á byggingarstjóra

Staðfesting á leyfi og ábyrgð byggingarstjóra

Staðfesting á leyfi umsjónarmanns byggingarstjóra

Tilkynning um skráningu iðnmeistara og staðfesting ábyrgða

Beiðni um staðfestingu á eignaskiptayfirlýsingu

Yfirlýsing um verklok á raforkuvirki vegna öryggis- eða lokaúttektar

Yfirlýsing um fullbúið og prófað brunaviðvörunarkerfi vegna öryggis- eða lokaúttektar

Yfirlýsing um fullbúið vatnsúðakerfi og þjónustusamning vegna öryggis- eða lokaúttektar

Yfirlýsing um prófun og þjónustusamning fyrir lyftu vegna öryggis- eða lokaúttektar

Yfirlýsing um stillingu hitakerfis og virkni stýritækja vegna öryggis- eða lokaúttektar

Yfirlýsing um stillingu, prófun á samvirkni tækja- og mælingu á loftmagni og dreifingu afhent vegna öryggis- eða lokaúttektar

Yfirlýsing um prófun þéttleika, þrýstiþols og virkni á gas-, olíu-, gufu-, loft-, eða þrýstilögn

Yfirlýsing um skoðun á skoðunarskyldu leiksvæða og leikvallartækjum vegna öryggisúttektar

 Hönnuðir

Gátlisti vegna aðaluppdrátta

Gátlisti hönnuða vegna burðavirkisuppdrátta

Gátlisti vegna séruppdrátta - almennt

Greinargerð hönnunarstjóra um ábyrgðarsvið hönnuða

 

Getum við bætt efni síðunnar?