Föstudagspistill 7. júní 2019

Vogar-hraðferð, föstudagspistill bæjarstjóra fjallar að þessu sinni um starfsemi Stóru-Vogaskóla, sagt frá nýjun þjónustubæklingi sem kominn er út og loks sagt frá verkefninu "Heilsueflandi samfélag" og kynningu Landlæknisembættisins á heilsuvísum. 

Lesa pistil