Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða aðstoðarmatráð. Starfshlutfall er 68,75%, vinnutími frá 8:00-13:30. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 8. ágúst 2022.
Helstu verkefni:
Hæfniskröfur:
Fríðindi í starfi:
Nánari upplýsingar um starfið veita: María Hermannsdóttir leikskólastjóri
og Ragnhildur Hanna Finnbogadóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 440-6240.
Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á leikskoli@vogar.is
Umsókn óskast fyllt út rafrænt á heimasíðu leikskólans www.sudurvellir.leikskolinn.is
Umsóknarfrestur er til 22. júní 2022.
Vakin er athygli á því að starfið hentar einstaklingum óháð kyni.
Deildarstjórar – Heilsuleikskólinn Suðurvellir
Viltu vinna með skemmtilegu og skapandi fólki?
Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða deildarstjóra.
Suðurvellir er þriggja deilda leikskóli sem vinnur eftir viðmiðum Heilsustefnu Unnar Stefánsdóttur. Virðing, umhyggja, samvinna og gleði eru leiðandi hugtök í leikskólanum og rík áhersla er lögð á gæði í samskiptum. Yfirmarkmið leikskólans er að auka gleði og vellíðan barna með áherslu á næringu, hreyfingu og listsköpun í leik og starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð:
Menntunar- og hæfniskröfur:
Fríðindi í starfi:
Nánari upplýsingar veitir:
Ragnhildur Hanna Finnbogadóttir aðstoðarleikskólastjóri, í síma 440-6240. Senda má fyrirspurnir á netfangið leikskoli@vogar.is
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Kennarasambands Íslands.
Umsókn óskast fyllt út rafrænt á heimasíðu leikskólans www.sudurvellir.leikskolinn.is
Vakin er athygli á að starfið hentar einstaklingum óháð kyni.
Laus staða við bókasafnið í Vogum
Bókasafnið í Sveitarfélaginu Vogum, Lestrarfélagið Baldur, óskar eftir að ráða starfsmann á bókasafn í 50% starf. Bókasafnið er starfrækt í Stóru-Vogaskóla og er skólasafnið hluti af því.
Helstu verkefni og ábyrgð:
Menntunar- og hæfniskröfur:
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi sveitarfélags við viðkomandi stéttarfélag.
Umsóknarfrestur er til 30. júní og skulu umsóknir berast á netfangið hilmar@vogar.is
Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 440-6250/844-6764.