Laus störf

Sumarúrræði fyrir námsmenn - laus störf

 

100%  Starf Umsjónamanns Sport og ævintýraskóla Þróttar  (sumarstarf)

auglýsing birt 14.05.21

Óskað er eftir mannesku með kunnáttu og reynslu af knattspyrnu, markvörslu, reynslu af starfi með börnum og reynslu af fjölmenningu, til að sjá um Sport og ævintýraskóla Þróttar, knattspyrnunámskeið, markvörlsuþjálfun og umsjón með verkefni "fjölgun iðkenndum af erlendum uppruna".

 

Helstu verkefni:

Halda utan um Sport og ævintýraskóla Þróttar (Skipulag og umsjón)

Knattspyrnunámskeið fyrir yngri iðkendur (Einn af þjálfurum)

Opnar óskipulagðar knattspyrnuæfingar ( Verkefni tengt því að fá krakkana meira í fótbolta utan æfinga)

Markmannsþjálfun yngriflokka.

Dómarastjóri. (Halda utan um dómaramál félagsins í yngriflokkum og undirbúa leikvelli yngriflokka í leikjum á Íslandsmóti)

(Umsjón yfir verkefni tengt "fjölgun iðkenda af erlendum uppruna")

Önnur tilfallandi verkefni.

 

 

 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð.
 • Góð kunnátta í knattapyrnu og góð kunnátta á markvörslu
 • Reynsla af starfi með börnum
 • Góðir samskiptahæfileikar
 • Góðir skipulagshæfileikar

 

Ráðið er í starfið frá og með 25 maí

Sótt er um á Sveitafélagsins Voga, www.vogar.is, undir Laus störf. Umsóknarfrestur er til og með 24. maí .

Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið. Öllum umsóknum verður svarað.

Frekari upplýsingar um starfið veitir Guðmundur Stefán Gunnarsson íþrótta- og tómstundafulltrúi, í gegnum netfang gudmundurs@vogar.is og í síma 7939880.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

100% Starf þjálfara og dómara hjá knattspyrnufélaginu Þrótti.  (sumarstarf)

 auglýsing birt 14.05.21

 

 

Óskað er eftir kraftmiklum og jákvæðum einstaklingi sem er tilbúinn að takast á við misjöfn og krefjandi verkefni hjá Knattspyrnudeild Þróttar.

Starfshlutfallið er 100% 

 

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Þjálfari 7. flokks í knattspyrnu.

  Dómari í yngriflokkum.

  Aðstoð við ýmis námskeið.

  Aðatoða vallarstarfsmenn við umhirðu knattspyrnusvæðis.

  Önnur tilfallandi verkefni.

 

Ráðið er í starfið frá og með 3. júní

Sótt er um á Sveitafélagsins Voga, www.vogar.is, undir Laus störf. Umsóknarfrestur er til og með 29 maí .

Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið. Öllum umsóknum verður svarað.

Frekari upplýsingar um starfið veitir Guðmundur Stefán Gunnarsson íþrótta- og tómstundafulltrúi, í gegnum netfang gudmundurs@vogar.is og í síma 7939880.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

50% staða Markaðs og kynningastjóra UMFÞ  (sumarstarf)

 auglýsing birt 14.05.21

Óskað er eftir mjög skipulögðum  og öguðum einstakling til að vinna við markaðs og kynningarmál Þróttar.   Starfið er braytryðjandastarf og þarf seiglu og mikið frumkvæði til að vinna það vel.  Mikið og öflugt starf er unnið fyrir og fjölmargir sem koma þar að þannig að vinnustaðurinn er mjög hvetjandi.

 

Helstu verkefni:

 • Viðburðastjórnun
 • Þjálfari 4. flokks kvenna
 • Ljósmyndun og söfnun ljósmynda
 • Heimildasöfnun fyrir 90 ára afmæli félagsins
 • vefstjóri heimasíðu
 • Uppfærsla verkefna

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
 • Þjálfararmenntun er kostur
 • Frábær skipulagshæfni og frumkvæði.

 

 

Ráðið er í starfið frá og með 3. júní

Sótt er um á Sveitafélagsins Voga, www.vogar.is, undir Laus störf. Umsóknarfrestur er til og með 15. maí .

Umsóknum skal fylgja ferilskrá ásamt kynningarbréfi með rökstuðningi um hæfni viðkomandi í starfið. Öllum umsóknum verður svarað.

Frekari upplýsingar um starfið veitir Guðmundur Stefán Gunnarsson íþrótta- og tómstundafulltrúi , í gegnum netfang gudmundurs@vogar.is og í síma 7939880.

Áhugasamir einstaklingar, án tillits til kyns, eru hvattir til að sækja um.

 

 50% staða Þjónustufulltrúa í íþróttamiðstöð (sumarstarf)

                                                                                                                                                                                                                                                        Auglýsing birt 14.5.21

    

 

Óskað er eftir glaðlyndum, jákvæðum og sjálfstæðum einstakling með mikla þjónustulund til að sjá um þjónustu við gesti sundlaugar og íþróttamiðstöðvar

 

Helstu verkefni:

 • Umsjón með kaffiveitingum laugargesta.
 • Þrif
 • Jákvæð samskipti við viðskiptavini.

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Framhaldskólanám
 • Snyrtimenska
 • Mikil þjónustulund

 

 

Getum við bætt efni síðunnar?