Bæjarstjórn

Nafn Starfsheiti Netfang

Bæjarstjórn

Bæjarstjórn fer með stjórn Sveitarfélagsins Voga samkvæmt ákvæðum sveitarstjórnarlaga.

SVEITARSTJÓRJARNARLÖG NR. 138/2011

Bæjarstjórn hefur m.a. ákvörðunarvald um nýtingu tekjustofna, lántökur, ráðstöfun eigna og um framkvæmd verkefna sveitarfélagsins. Einnig kýs bæjarstjórn í ráð og nefndir á vegum bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn fundar einu sinni í hverjum mánuði, síðasta miðvikudag hvers mánaðar, í fundarsal bæjarstjórnar kl 18.00. Fundir bæjarstjórnar eru opnir en heimilt er að ákveða að einstök mál skuli rædd fyrir luktum dyrum þegar það telst nauðsynlegt vegna eðlis máls.

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga er skipuð 7 bæjarfulltrúum sem kjörnir eru lýðræðislegri kosningu af íbúum sveitarfélagsins. E listinn hefur myndað hreinan meirihluta í bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga fyrir kjörtímabilið 2018-2022.

Kjörnir fulltrúar í bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga kjörtímabilið 2018 - 2022 eru eftirtaldir:

Kjörnir varamenn:

Getum við bætt efni síðunnar?