Félagsstarf eldri borgara


Skipulögð dagskrá er í Álfagerði og er hún auglýst í byrjun haustannar og svo aftur í byrjun vorannar. Sem dæmi um viðburði má nefna bingó, félagsvist, boccia, föndur, leikfimi, heimsóknir á ýmis söfn o.m.fl.

Álfagerði er við Akurgerði 25, en aðalinngangur er við Suðurgötu, til móts við leikskólann.

Umsjónamaður félagsstarfs eldri borgara er Oktavía Ragnarsdóttir, netfang: oktavia@vogar.is sími: 440-6228 

Getum við bætt efni síðunnar?