Hönnunarstaðall Voga

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum þann 8. júlí 2019 nýjan hönnunarstaðal. Staðallinn skal vera fyrirmynd í öllu efni Sveitarfélagsins Voga

Hönnunarstaðallinn skiptist annarsvegar í merki Sveitarfélagsins sem birt eru í jpg, pdf og png formati og síðan bækling um hönnunarstaðalinn, sem sýnir hvernig vinna skal með merkin og texta, liti og tegund texta, bæklinga, bréfsefni umslög og annað sem viðkemur útgáfu fyrir Sveitarfélagið Voga:

Getum við bætt efni síðunnar?