Menningarverðlaun Sveitarfélagsins Voga

Sveitarfélagið Vogar hóf að veita menningarverðlaun árið 2018 og stefnt er á að þau verði veitt árlega. Verðaunin eru veitt einstaklingum og félagasamtökum í sveitarfélaginu. 

Handhafar menningarverðlauna Sveitarfélagsins Voga

 

Menningarverðlaunin eru táknræn en með þeim vill sveitarfélagið sýna þakklæti til þeirra einstaklinga og félagasamtaka sem hafa auðgað mannnlíf í sveitarfélaginu. 

Árlega er auglýst eftir tilnefningum til menningarverðlauna og Frístunda- og menningarnefnd fer yfir innsendar tillögur og velur úr þeim. Tillögum skal fylgja stutt greinargerð um viðkomandi einstakling eða félag. Verðlaunin eru afhent við hátíðlega athöfn á sumardaginn fyrsta.

 

Reglur um menningarverðlaun

Getum við bætt efni síðunnar?