Strætó

Þann 2. maí 2024 sl. tók Vegagerðin við akstri Vogastrætó og sinna Hópbílar þeim akstri.

Tímatafla er samræmd akstri Leiðar 55 hjá Strætó á virkum dögum yfir vetrartímann, en keyrir ekki í hádeginu . 

Allar ábendingar varðandi aksturinn eiga að berast til Vegagerðarinnar og Hópbíla.

 

Upplýsingar um Leið 55 sem ekur frá Reykjavík til Reykjanesbæjar og tilbaka alla daga.

Á vef Strætó bs. má sjá allar tímatöflur og upplýsingar um fargjöld.

Tímabilskortin eru seld í Mjódd og einnig er hægt að kaupa þau á vefsíðu strætó.

Getum við bætt efni síðunnar?