Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Íblöndun súlfíts í heita vatnið á Suðurnesjum

Íblöndun súlfíts í heita vatnið á Suðurnesjum

Á morgun, þriðjudaginn 27. janúar, mun HS Orka ráðast í nauðsynlegt viðhald og viðgerð á búnaði sínum á Fitjum í Reykjanesbæ. Á meðan á viðhaldinu stendur mun fyrirtækið tímabundið blanda natríumsúlfíti í heita vatnið. HS Orka afhendir HS Veitum heitt vatn á Fitjum til dreifingar til heimila og fyrirtækja í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum.
Dagskrá bæjarstjórnarfundar

Dagskrá bæjarstjórnarfundar

241. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Iðndal 2, miðvikudaginn 28. janúar 2026 og hefst kl. 17:30.
Klúbbastarf í Borunni

Klúbbastarf í Borunni

Félagsmiðstöðin Boran er að hefja nýtt og spennandi klúbbastarf. Bras klúbburinn og skynvæni klúbburinn
Sókn í atvinnuuppbyggingu á Keilisnesi

Sókn í atvinnuuppbyggingu á Keilisnesi

Framtíðar atvinnuuppbygging á Keilisnesi er eitt helsta áherslumál í starfsemi sveitarfélagsins á árinu en svæðið býr yfir ótvíræðum kostum til ýmiss konar uppbyggingar.
Frístundastyrkur hækkar umtalsvert

Frístundastyrkur hækkar umtalsvert

Frístundastyrkur til allra barna frá fæðingu og til 18 ára aldurs og eldri borgara var hækkaður umtalsvert nú um áramótin.
Ungmennaráð Voga komið á skrið

Ungmennaráð Voga komið á skrið

Ungmennaráð Sveitarfélagsins Voga hélt sinn fyrsta formlega fund á dögunum og var margt til umræðu.
Veiting viðurkenninga ársins 2025

Veiting viðurkenninga ársins 2025

Á þrettándanum fór fram viðurkenningarathöfn þar sem íþróttamaður ársins, sjálfboðaliði ársins og hvatningaverðlaun Sveitarfélagsins Voga voru veitt.
Íþróttamiðstöðin í Vogum óskar eftir kvenkyns starfsmanni

Íþróttamiðstöðin í Vogum óskar eftir kvenkyns starfsmanni

Sveitarfélagið Vogar óskar eftir að ráða kvenkyns starfsmann í Íþróttamiðstöðina í Vogum. Um er að ræða vaktavinnu, 90% starfshlutfall, þar sem vinnutíminn er frá 6:30 – 13:00
Afhending viðurkenninga ársins 2025

Afhending viðurkenninga ársins 2025

Afhending viðurkenninga fyrir íþróttamann, sjálfboðaliða og hvatningaverðlauna ársins 2025 fer fram í Tjarnarsal, veislusal Stóru-Vogaskóla, þriðjudaginn 6. janúar 2026 kl. 17:00.
Áramótabrenna 2025

Áramótabrenna 2025

Áramótabrennan verður á sínum stað á Vatnsleysuströnd, kl 20.30.