Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Breytingar á leiðakerfi landsbyggðavagna 1. janúar 2026

Breytingar á leiðakerfi landsbyggðavagna 1. janúar 2026

Núverandi leiðakerfi landsbyggðavagna er 13 ára gamalt og hefur ekki verið uppfært í takti við uppbyggingu þéttbýliskjarna síðustu ára, sem og þær breytingar sem hafa orðið á íbúa- og byggðamynstri.
Kvenfélagið Fjóla 100 ára

Kvenfélagið Fjóla 100 ára

Sveitarfélagið sendir kvenfélagskonum í Kvenfélaginu Fjólu innilegar hamingjuóskir á 100 ára afmæli félagsins. Í tilefni afmælisins færði sveitarfélagið kvenfélaginu peningagjöf með innilegu þakklæti til kvenfélagskvenna fyrir þeirra mikilvægu og fórnfúsu störf í þágu samfélagsins í Vogum.
PMTO foreldranámskeiði lokið með góðum árangri

PMTO foreldranámskeiði lokið með góðum árangri

PMTO foreldranámskeiði á vegum velferðarsviðs lauk í gær. Námskeiðið hófst 9. október og stóð yfir í átta skipti, með lokahófi 27. nóvember. Þátttakendur voru bæði íbúar Suðurnesjabæjar og Voga en velferðarsvið Suðurnesjabæjar veitir jafnframt íbúum Voga velferðarþjónustu.
Verkefni í Vogum hlutu styrki Uppbyggingarsjóðs Suðurnesja

Verkefni í Vogum hlutu styrki Uppbyggingarsjóðs Suðurnesja

Ánægjulegt er frá því að segja að þó nokkur verkefni hér í Vogum hlutu styrk á úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Suðurnesja sem fram fór föstudaginn 21. nóvember. Tilgangur uppbyggingarsjóðsins er að styrkja menningar-, atvinnu- og nýsköpunarverkefni á Suðurnesjum. Mikil flóra er í mannlífinu í Vogum sem endurspeglast í veittum styrkjum og sendum við styrkþegum innilegar hamingjuóskir.
Dagskrá bæjarstjórnarfundar

Dagskrá bæjarstjórnarfundar

239. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga verður haldinn á bæjarskrifstofu, miðvikudaginn 26. nóvember 2025 og hefst kl. 17:30
Þakklæti

Þakklæti

Á 100 ára afmæli Kvenfélagsins Fjólu var Félagsmiðstöðin Boran svo heppin að hljóta veglegan styrk til að efla starfsemina. Styrkurinn mun nýtast vel til að fara af stað með klúbbastarf fyrir aldurinn 10 – 12 ára. Forstöðukona Borunnar og starfsfólk allt er himinifandi og hér má sjá Kamillu Huld Jónsdóttur með skjalið og rós af þessu tilefni.
Fulltrúar Voga í Farsældarráði Suðurnesja

Fulltrúar Voga í Farsældarráði Suðurnesja

Á 36 ára afmælisdegi Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna þann 20. nóvember var veglegt málþing um stöðu barna á Suðurnesjum haldið í Stapanum Hljómahöll.
Aðalskipulag Sveitarfélagsins Voga 2024-2040

Aðalskipulag Sveitarfélagsins Voga 2024-2040

Niðurstaða bæjarstjórnar Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga samþykkti á fundi sínum 29. október að gera bókun skipulagsnefndar að sinni um samþykkt nýs aðalskipulags fyrir Sveitarfélagið Voga sem skildi afgreitt skv. 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Farsæld barna á Suðurnesjum

Farsæld barna á Suðurnesjum

Farsældarráð Suðurnesja og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum bjóða til opins málfundar þar sem kynntar verða nýjar tölur og gögn er varpa ljósi á stöðu barna í landshlutanum.
Jólastemning fyrstu helgina í aðventu

Jólastemning fyrstu helgina í aðventu

Það verður sannkölluð jólaveisla hjá okkur Vogabúum fyrstu helgina í aðventu.