Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Vatnslaust

Vatnslaust

Vegna bilunar á kaldavatnslögn er því miður vatnslaust í stórum hluta þéttbýlissins næstu tvær klukkustundirnar. Beðist er velvirðingar á þessu.
Rafmagnslaust á afmörkuðu svæði á Hafnargötu

Rafmagnslaust á afmörkuðu svæði á Hafnargötu

Vegna vinnu við dreifikerfi rafmagns verður rafmagnslaust á Hafnargötu 20,22,24 og 26 þriðjudaginn 14.10.25 frá kl.: 9:30 til 12:30
Félagsmiðstöðva og ungmennahúsa vikan

Félagsmiðstöðva og ungmennahúsa vikan

Í næstu viku, 13. - 15. október, fer fram félagsmiðstöðva- og ungmennahúsa vika í Vogum. Markmið vikunnar er að vekja athygli á mikilvægi og gildi félagsmiðstöðva og ungmennahúsa sem vettvangs fyrir börn og ungmenni til þátttöku, sköpunar og félagslegra tengsla. Foreldrar, forráðamenn, systkini, vinir og aðrir Vogabúar eru hvattir til að kynna sér starfsemi félagsmiðstöðvarinnar okkar í Vogum, Borunnar, og taka þátt í fjölbreyttum viðburðum sem verða í boði í tilefni vikunnar.
Lekaleit í dag

Lekaleit í dag

Vegna lekaleitar verður lokað fyrir kalda vatnið í dag milli kl. 13-15 en þó í stutta stund ca. 10-15 mínútur í hverri götu.
Safnahelgi á Suðurnesjum 11. – 12. október 2025

Safnahelgi á Suðurnesjum 11. – 12. október 2025

Margt verður á boðstólum helgina 11.–12. október þegar Safnahelgi á Suðurnesjum fer fram. Þá bjóða sveitarfélögin á Suðurnesjum landsmönnum að heimsækja fjölbreytta flóru safna, setra og sýninga, þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.
Flökkt á vatni miðvikudaginn 1. október

Flökkt á vatni miðvikudaginn 1. október

Flökkt verður á kalda vatninu í Akurgerði, Aragerði og Grænuborgarhverfi milli kl. 14-15 miðvikudaginn 1. október.
Sameiginlegur starfsdagur 29. september 2025

Sameiginlegur starfsdagur 29. september 2025

Sameiginlegur starfsdagur starfsfólks sveitarfélagsins verður haldinn mánudaginn 29. september nk.
Fréttir af Félagsmiðstöðinni Borunni

Fréttir af Félagsmiðstöðinni Borunni

Það er sannkallað ánægjuefni að kynna nýtt starfsfólk Félagsmiðstöðvarinnar Borunnar.
Dagskrá bæjarstjórnarfundar

Dagskrá bæjarstjórnarfundar

237. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Iðndal 2, miðvikudaginn 24. september 2025 og hefst kl. 17:30.
Þér er boðið - 10 ára afmælishátíð Íþróttaviku Evrópu, 27. september nk.

Þér er boðið - 10 ára afmælishátíð Íþróttaviku Evrópu, 27. september nk.

Í ár fagnar Íþróttavikan 10 ára afmæli og af því tilefni er þér/ykkur boðið í afmælishreyfifögnuð sem fer fram laugardaginn 27. september kl. 10:45 í Elliðaárstöð í Elliðaárdal. Öll fjölskyldan er hjartanlega velkomin!