Þér er boðið - 10 ára afmælishátíð Íþróttaviku Evrópu, 27. september nk.
Í ár fagnar Íþróttavikan 10 ára afmæli og af því tilefni er þér/ykkur boðið í afmælishreyfifögnuð sem fer fram laugardaginn 27. september kl. 10:45 í Elliðaárstöð í Elliðaárdal.
Öll fjölskyldan er hjartanlega velkomin!
23. september 2025
