Dagskrá bæjarstjórnarfundar

241. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Iðndal 2, miðvikudaginn 28. janúar 2026 og hefst kl. 17:30.

Hér er hægt að nálgast fundinn í beinni útsendingu

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2512008 - Gjaldskrá 2026
Tekið fyrir 6. mál af 442. fundi bæjarráðs þann 21.01.2026: Gjaldskrá 2026.
Lögð fram drög að uppfærslu reglna um afslátt til tekjulágra, elli- og örorkulífeyrisþega af
fasteignaskatti á árinu 2026. Breytingin snýr að sjálfvirkari framkvæmd veitingar afsláttar.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð samþykkir samhljóða framlögð drög og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.

Fundargerð
2. 2601007F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 442
3. 2601001F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 441
4. 2601003F - Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 118
5. 2601002F - Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 76
6. 2601004F - Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 131
7. 2512002F - Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 130
8. 2511008F - Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 129