Félagastarfsemi í Sveitarfélaginu Vogum

Í Sveitarfélaginu Vogum er blómlegt félagsstarf og allnokkur frjáls félagasamtök. Á þessari síðu er listi yfir þau og tenglar á heimasíður félaganna ef smellt er á nafn þeirra. Ef við erum að gleyma einhverjum viljum við endilega fá upplýsingar um það sendar á netfangið skrifstofa@vogar.is 

Listi yfir frjáls félagasamtök:
Björgunarsveitin Skyggnir
Kvenfélagið Fjóla
Lionsklúbburinn Keilir
Norræna félagið í Vogum
Minja- og sögufélag Vatnsleysustrandar 
Skógræktarfélagið Skógfell
Vélavinir í Vogum
Vogar TV

Íþrótta- og æskulýðsfélög:
Golfklúbbur Vatnsleysustrandar
Hestamannafélagið Máni
Ungmennafélagið Þróttur

Trú- og lífsskoðunarfélög:
Kálfatjarnarkirkja

Getum við bætt efni síðunnar?