Tjarnarsalur

Tjarnarsalur er stór og bjartur salur með fallegu útsýni.

Upplýsingabæklingur Tjarnarsals

Gjaldskrá Sveitarfélagsins Voga

Nánar um salinn

 • Borð, stólar og borðbúnaður fyrir 140 manns.
 • Þráðlaust netsamband
 • Hægt er að tengja tölvu við skjávarpa
 • Hægt er að tengja spjaldtölvur við hljóðkerfi
 • Svið 5x4 (20 m2)
 • Sýningartjald= 2,4 x 2,4 m
 • Ljóskastarar við svið – Fjarstýring að ljósabúnaði.
 • Mjög vel útbúið eldhús.
 • Stærð á borðum er 120x80
 • Stærð á veisluborðum er 150x100
 • Blómavasar og kertastjakar á öll borð.

Ef óskað er eftir því að fjölga borðum, stólum og borðbúnaði, þarf að panta það sérstaklega á skrifstofu bæjarins með viku fyrirvara. Salurinn tekur að hámarki 180 manns í sæti.

Pantanir fara fram í gegnum bæjarskrifstofu í síma 440-6200 eða á netfanginu skrifstofa@vogar.is.

Vinsamlegast staðfestið viðburð með mánaðarfyrirvara.

Tjarnarsalur

Getum við bætt efni síðunnar?