Deiliskipulag

Deiliskipulag er skipulagsáætlun fyrir afmarkaða reiti innan sveitarfélags sem byggð er á aðalskipulagi og kveður nánar á um útfærslu þess. Ákvæði um deiliskipulag eiga jafnt við um þéttbýli og dreifbýli.

Gildandi deiliskipulagsuppdrættir:

Fyrirvari:

Sé munur á ofangreindum skipulagsdráttum og árituðum uppdráttum hjá skipulagsfulltrúa, gildir hinn áritaði uppdráttur.

 

Vefsjá Skipulagsstofnunar

Á vefsjá Skipulagsstofnunar má nálgast gildandi skipulagsgögn. Sé misræmi á milli gagnanna á þessari síðu og gagna á vefsjánni þá gildir vefsjáin

Getum við bætt efni síðunnar?