Deiliskipulag er skipulagsáætlun fyrir afmarkaða reiti innan sveitarfélags sem byggð er á aðalskipulagi og kveður nánar á um útfærslu þess. Ákvæði um deiliskipulag eiga jafnt við um þéttbýli og dreifbýli.
Gildandi deiliskipulagsuppdrættir:
- Akurgerði - Vogatjörn - Hábæjartún - Skólalóð
- Akurgerði - Vogatjörn - Hábæjartún - Skólalóð - Skilmálar
- Akurgerði sunnanvert og Vogagerði
- Akurgerði sunnanvert og Vogagerði - Skilmálar
- Aragerði 4
- Brekkugata, Hvammsgata, Hvammsdalur, Leirdalur
- Dalahverfi
- Dalahverfi - Skilmálar
- Grænuborgarhverfi, 1. áfangi
- Grænuborgarhverfi, 1. áfangi - Skilmálar
- Grænuborgarhverfi breyting 2018
- Grænaborg og Hrafnaborg breyting á deiliskipulagi 2021
- Hafnargata, Hólagata, Austurgata, Mýrargata, Marargata
- Hafnarsvæði
- Hafnarsvæði, breyting 2018
- Heiðargerði 1-5
- Hvassahraun (A)
- Hvassahraun (B)
- Hvassahraun - Skilmálar
- Iðavellir
- Iðnaðarsvæði við Vogabraut
- Iðnaðarsvæði við Vogabraut breyting 22.08.2017
- Iðndalur
- Íþróttasvæði, tjaldsvæði og Aragerði
- Kálfatjörn
- Lyngdalur 1-5 breyting 2018
- Miðbæjarsvæði
- Miðbæjarsvæði, breyting 2017
- Miðbæjarsvæði, breyting 2018
- Miðbæjarsvæði, breyting 2019
- Miðbæjarsvæði, breyting 2021
- Miðbæjarsvæði - skilmálar
- Nesbú
- Tjaldsvæði
- Vogagerði 21-23
- Vogavík - Uppdráttur
- Vogavík - Skilmálar
Fyrirvari:
Sé munur á ofangreindum skipulagsdráttum og árituðum uppdráttum hjá skipulagsfulltrúa, gildir hinn áritaði uppdráttur.
Vefsjá Skipulagsstofnunar
Á vefsjá Skipulagsstofnunar má nálgast gildandi skipulagsgögn. Sé misræmi á milli gagnanna á þessari síðu og gagna á vefsjánni þá gildir vefsjáin