Kálfatjarnarkirkja

KálfatjarnarkirkjaKálfatjarnarkirkja

Sími: 565-0022

Settur sóknarprestur

Sr. Kjartan Jónsson
Sími: 863-2220

Formaður sóknarnefndar

Símon Rafnsson
Sími: 848-0274

Pantanir viðburða og upplýsingar um kirkju gefur formaður sóknarnefndar. 

Kálfatjarnarkirkja   

KálfatjarnarkirkjaÁ Vatnsleysuströnd stendur Kálfatjarnarkirkja sem vígð var árið 1893.  Kirkjan er sannkölluð völundarsmíði og ein stærsta sveitakirkja á landinu.  Umhverfi kirkjunnar á sér merka sögu og á hlaðinu við kirkjuna stendur meðal annars hlaðan Skjaldbreið sem hlaðin var snemma á 19. öld.  Kálfatjarnarkirkja er friðuð.

 

Getum við bætt efni síðunnar?