Lausar lóðir í Sveitarfélaginu Vogum

Loftmynd Vogar

Sveitarfélagið er vel staðsett í nágrenni við stærstu markaðssvæði og alþjóðaflugvöll. 
Í sveitarfélaginu búa nú um 1.335 íbúar (feb. 2021). Megin áherslur atvinnulífsins eru á vettvangi matvælaframleiðslu.

Sveitarfélagið er mjög fjölskylduvænt og hefur verið lögð mikil áhersla á heilsueflingu í starfi leik- og grunnskóla. Sundlaug, íþróttahús og íþróttamannvirki eru einnig til staðar. Öflugt íþróttastarf er á vegum Ungmennafélagsins Þróttar.

Sveitarfélagið starfrækir einnig félagsstarf fyrir unglinga og eldri borgara.

Sveitarfélagið Vogar hefur eftirtaldar lóðir lausar til úthlutunar.
Smellið á lóð til að fá upp reyndarreikning gatnagerðar- og byggingaleyfisgjalda.

 

 Einbýlishúsalóðir

 

 Par- og tvíbýlishúsalóðir

 

 Fjöllbýlishúsalóðir

 

 Atvinnu-og iðnaðarlóðir

 

 

Skilyrði umsókna:
Skila skal staðfestingu á greiðslugetu frá viðskiptabanka með umsókn. Lágmarksupphæð er sem hér segir:
Einbýlishús: kr. 40.280.000,- pr. lóð.
Parhús: kr. 40.280.000,- pr. lóð.
Fjölbýlishús I og II:  kr. 134.400.000,-

Getum við bætt efni síðunnar?