Sveitarfélagið Vogar býður íbúum og stuðningsmönnum á síðasta heimaleik ársins
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum síðdegis í gær að veita Knattspyrnudeild Ungmennafélagsins Þróttar styrk og bjóða þannig íbúum og stuðningsmönnum til heimaleiksins á laugardag. Jafnframt er liðinu óskað góðs gengis í spennandi loka umferðum deildarinnar.
04. september 2025
