Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Spörum rafmagn - hlöðum bíla á hraðhleðslustöðum

Spörum rafmagn - hlöðum bíla á hraðhleðslustöðum

Raforkufyrirtæki bjóða góð kjör á hraðhleðslustöðvum á svæðinu.
Starfsmaður í stuðningsþjónustu

Starfsmaður í stuðningsþjónustu

Velferðarþjónusta Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga leita að starfmanni í stuðningsþjónustu, um er að ræða 80% starf.
Skerðing á starfsemi sveitarfélagsins vegna heitavatnsleysis

Skerðing á starfsemi sveitarfélagsins vegna heitavatnsleysis

Í ljósi aðstæðna þá mun verða nokkur skerðing á starfsemi vegna heitavatnsleysis.
Forgangsröðun og sparnaður raforku

Forgangsröðun og sparnaður raforku

Mikilvægt er að spara rafmagn eins og kostur er þessa stundina!
Heitavatnslaust - Mikilvægt að spara rafmagn eins og kostur er

Heitavatnslaust - Mikilvægt að spara rafmagn eins og kostur er

Hraunið sem nú rennur á Reykjanesi hefur farið yfir stofnlögn sem flytur heitt vatn frá Svartsengi.
Ath. Sundlauginni hefur verið lokað vegna skorts á heitu vatni

Ath. Sundlauginni hefur verið lokað vegna skorts á heitu vatni

Vegna aðstæðna hefur sveitarfélögunum á Suðurnesjum borist beiðni um að loka sundlaugum í þeim tilgangi að spara heitt vatn.  
Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða leikskólakennara sem fyrst

Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða leikskólakennara sem fyrst

Suðurvellir er þriggja deilda leikskóli sem vinnur eftir viðmiðum Heilsustefnu Unnar Stefánsdóttur. Virðing, umhyggja, samvinna og gleði eru leiðandi hugtök í leikskólanum og rík áhersla er lögð á gæði í samskiptum. Yfirmarkmið leikskólans er að auka gleði og vellíðan barna með áherslu á næringu, hreyfingu og listsköpun í leik og starfi.
Auglýsing um skipulagsmál í  Sveitarfélaginu Vogum

Auglýsing um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Vogum

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga hefur samþykkt að auglýsa nýjar deiliskipulags tillögur fyrir Grænuborg síðari áfanga og íbúðarsvæði austan byggðar.
Breytingar á þjónustuaðilum úrgangs á Suðurnesjum

Breytingar á þjónustuaðilum úrgangs á Suðurnesjum

Árið 2023 markaði miklar breytingar í meðhöndlun úrgangs á Íslandi með innleiðingu á lögum nr.55/2003. Þessar breytingar hafa það meðal annars í för með sér að nú ber íbúum að flokka í fjóra flokka við húsvegg ásamt því að fara með aðra flokka á grenndar- og gámastöðvar.
Athugið - Opnum fundi um þróun atvinnulífs á Suðurnesjum er frestað vegna veðurs

Athugið - Opnum fundi um þróun atvinnulífs á Suðurnesjum er frestað vegna veðurs

Vegna veðurs hefur áður auglýstum fundi í Hljómahöll/Stapa um þróun atvinnulífs á Suðurnesjum sem halda átti í dag verið frestað. Ný dagsetning verður auglýst síðar.