Vegna bilunar á kaldavatnslögn er því miður vatnslaust í stórum hluta þéttbýlissins næstu tvær klukkustundirnar. Beðist er velvirðingar á þessu.