Truflanir á rafmagni miðvikudaginn 18. september 2024
Truflanir verða á afhendingu á rafmagni á ofangreindu svæði á morgun miðvikudag 18.september 2024 á milli 07:00 og 16:00, þetta rafmagnsleysi er tilkomið vegna endurnýjunar á búnaði í dreifistöð.
Rauðskyggt svæði verður einungist vart við truflun kl á milli 07:00-07:30 og síðan aftur á milli 15:30-16:00 bláskyggt svæði verður án rafmagns frá kl 07:00 til 16:00
17. september 2024