Viltu vera á umhverfisvaktinni með okkur og fá greitt fyrir það?
Samstarfsverkefni fyrirtækja, sveitarfélagsins og félagasamtaka um umhirðu í og við Voga. Félögum, samtökum og hópum stendur til boða að sjá um hreinsun á skilgreindum svæðum í Vogum gegn fjárstyrk. Aðeins fimm hópar komast að í hvert skipti. Á hverju svæði er lögð áhersla á að hreinsa rusl og drasl í og við þéttbýli Voga.
29. apríl 2024