Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Lengri opnunartími íþróttamiðstöðvarinnar frá og með 23. september

Lengri opnunartími íþróttamiðstöðvarinnar frá og með 23. september

Á síðasta fundi bæjarráðs var samþykkt að lengja opnunartíma íþróttamiðstöðvarinnar á virkum dögum og tekur nýr opnunartími gildi þriðjudaginn 23. september 2025.
Kirkjugerði - Lokað fyrir kalt vatn frá kl. 13:00 í dag

Kirkjugerði - Lokað fyrir kalt vatn frá kl. 13:00 í dag

Lokað verður fyrir kalda vatnið í Kirkjugerði frá kl. 13:00 í dag og fram eftir degi vegna viðgerða
Lokað fyrir kalda vatnið í nokkrum götum

Lokað fyrir kalda vatnið í nokkrum götum

Lokað verður fyrir kalda vatnið í hluta af Aragerði, Hofgerði, Heiðargerði og Ægisgötu, frá kl. 9:00 í dag og fram eftir degi. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum er þetta kann að valda.
Íþróttavika Evrópu 23. - 30. september 2025

Íþróttavika Evrópu 23. - 30. september 2025

Íþróttavikan, sem haldin er í september ár hvert, var sett á laggirnar árið 2015 af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undir slagorðinu #BeActicve.
Upplýsingavefur fyrir nýja íbúa á Suðurnesjum

Upplýsingavefur fyrir nýja íbúa á Suðurnesjum

Velkomin til Suðurnesja er móttaka nýrra íbúa á Suðurnesjum. Vefsíðan sudurnes.is stuðlar að því að taka vel á móti nýjum íbúum á Suðurnesjum, með sérstakri áherslu á íbúa af erlendum uppruna og koma upplýsingum til þeirra með markvissum hætti um opinbera þjónustu á svæðinu, nærsamfélagið og hvar sé hægt að nálgast frekari upplýsingar með einföldum hætti.
Vilt þú vera með í Safnahelgi á Suðurnesjum?

Vilt þú vera með í Safnahelgi á Suðurnesjum?

Safnahelgi á Suðurnesjum fer fram 11.–12. október 2025 og við leitum að nýjum þátttakendum! Safnahelgin er árlegt samstarfsverkefni þar sem söfn, setur, sýningar, félög og aðrir aðilar á Suðurnesjum leiða saman krafta sína til að bjóða upp á fjölbreytta og lifandi menningardagskrá fyrir alla aldurshópa.
Íþróttamaður Voga 2024 heldur áfram að láta til sín taka!

Íþróttamaður Voga 2024 heldur áfram að láta til sín taka!

Valdimar Kristinn, sem valinn var íþróttamaður ársins 2024 í Vogum, landaði aftur íslandsmeistara- og bikarmeistaratitli í rallýcross.
PMTO foreldranámskeið

PMTO foreldranámskeið

PMTO Námskeið fyrir foreldra í Sveitarfélaginu Vogum og Suðurnesjabæ
Sveitarfélagið Vogar býður íbúum og stuðningsmönnum á síðasta heimaleik ársins

Sveitarfélagið Vogar býður íbúum og stuðningsmönnum á síðasta heimaleik ársins

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum síðdegis í gær að veita Knattspyrnudeild Ungmennafélagsins Þróttar styrk og bjóða þannig íbúum og stuðningsmönnum til heimaleiksins á laugardag. Jafnframt er liðinu óskað góðs gengis í spennandi loka umferðum deildarinnar.
Dagskrá bæjarstjórnarfundar

Dagskrá bæjarstjórnarfundar

236. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Iðndal 2, miðvikudaginn 27. ágúst 2025 og hefst kl. 17:30.