Guðbjörg Kristmundsdóttir frá Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis kom til okkar í annað skipti og fjallaði um réttindi og skyldur á vinnumarkaði.
Sveitarfélagið Vogar og Landsnet hafa komist að samkomulagi um lagningu á Suðurnesjalínu 2 sem loftlínu og að samhliða verði unnið að undirbúningi þess að leggja Suðurnesjalínu 1 í jörðu.
Sveitarfélagið Vogar auglýsir forkynningu á tillögu að deiliskipulagi vegna fyrirhugaðrar íbúabyggðar ofan við Dali, nánar tiltekið svæði ÍB-5 í gildandi aðalskipulagi.