Lengri opnunartími íþróttamiðstöðvarinnar frá og með 23. september
Á síðasta fundi bæjarráðs var samþykkt að lengja opnunartíma íþróttamiðstöðvarinnar á virkum dögum og tekur nýr opnunartími gildi þriðjudaginn 23. september 2025.
22. september 2025
