Óskað eftir tilnefningum til menningarverðlauna Sveitarfélagsins Voga 2025
Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga óskar eftir tilnefningum til menningarverðlauna sveitarfélagsins fyrir árið 2025. Verðlaunin verða afhent við hátíðlega athöfn í Tjarnarsal þann 17. júní 2025.
15. apríl 2025
