Á fundi bæjarráðs þann 3. apríl sl. bókaði ráðið og kallaði eftir skýrum og tafarlausum svörum frá ráðherra sveitarstjórnarmála um hvernig ríkissjóður hyggst tryggja íbúum Grindavíkur sama rétt til grunnþjónustu og aðrir íbúar þessa lands njóta.
Vegna ört stækkandi sveitarfélags og fjölgunar nemenda í Stóru-Vogaskóla, í Vogum við Vatnsleysuströnd, vantar okkur kennara og starfsfólk í eftirfarandi stöður:
Sveitarfélagið Vogar óskar eftir því að ráða drífandi og jákvæðan einstakling í starf leikskólastjóra við Heilsuleikskólann Suðurvelli. Um fjölbreytt framtíðarstarf er að ræða sem krefst góðrar hæfni í mannlegum samskiptum og stjórnun.