Safnahelgi á Suðurnesjum 25.-27. október
Sérstakur opnunarviðburður Safnahelgar verður haldinn í nýrri upplýsinga-, fræðslu- og þjónustuaðstöðu við Reykjanesvita á suð-vestanverðu Reykjanesi þriðjudaginn 22. október
16. október 2024