Eldgos hafið - Íbúar hvattir til að fylgjast með loftgæðum
Íbúar eru hvattir til að fylgjst vel með loftgæðum inn á www.loftgaedi.is á meðan gosinu stendur og skoða styrk brennisteinsdíoxíðs SO2. Inni á loftgaedi.is er einnig að finna ráðleggingar um viðbrögð við mismunandi styrk mengunar.
01. apríl 2025
