Mennta-, menningar- og afrekssjóður Sveitarfélagsins Voga auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum.
Nemendur sem útskrifuðust úr framhaldsskóla á haustönn 2024 og vorönn 2025, geta sótt um styrk.
Þriðjudaginn 20. maí er fyrirhugað að spennubreyta á Vogagerði 10-33 og Akurgerði 7-16, Tjarnargötu 14 og Ægisgötu 33. Rafvirkjar á vegum HS Veitna munu þurfa að komast inn í öll húsin og gera breytingar á töflum og inntaksboxum.
Þriðjudaginn 20. maí er fyrirhugað að spennubreyta á Vogagerði 10-33 og Akurgerði 7-16, Tjarnargötu 14 og Ægisgötu 33. Rafvirkjar á vegum HS Veitna munu þurfa að komast inn í öll húsin og gera breytingar á töflum og inntaksboxum.