Sundlaug og ærslabelg lokað í dag

Vegna nornahára sem streyma frá gosstöðvunum hefur verið tekin ákvörðun um að loka fyrir sundlaug og ærslabelg í dag, 16. júlí.