Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Hugsanleg gosmengun

Hugsanleg gosmengun

í kvöld 20.07.2023 og annað kvöld 21.07.2023
Leiðbeiningabæklingur Almannavarna

Leiðbeiningabæklingur Almannavarna

um áhrif loftmengunar á heilsufar fólks
Dreifingu á nýjum tunnum lokið á Suðurnesjum

Dreifingu á nýjum tunnum lokið á Suðurnesjum

Fréttatilkynning frá Kölku
Forkynning á tillögu að deiliskipulagi - Grænabyggð, norðursvæði.

Forkynning á tillögu að deiliskipulagi - Grænabyggð, norðursvæði.

Sveitarfélagið auglýsir forkynningu á tillögu að deiliskipulagi vegna fyrirhugaðrar íbúabyggðar í Grænubyggð, norðursvæði.
Gasmengun - Gas pollution

Gasmengun - Gas pollution

Gasmengun - fólk haldi sig innadyra og loki gluggum. Því er spáð að með kvöldinu og í nótt geti borist þó nokkur gasmengun frá gossvæðinu og að loftgæði geti orðið rauð eða óholl. Við slíkar aðstæður eru einstaklingar hvattir til að dveljast innandyra og loka gluggum. Á vefnum www.loftgaedi.is má finna upplýsingar um loftgæði í Vogum og viðbrögð við loftmengun frá eldgosum. Íbúar eru hvattir til að fylgjast með fréttum í fjölmiðlum og loka gluggum fyrir nóttina.
Vinnuskólinn - Jákastið og pizzaveisla

Vinnuskólinn - Jákastið og pizzaveisla

Kristján Hafþórsson sem heldur úti Jákastinu kom i heimsókn til okkar í gær og 8 bekkur var kvaddur með pizzaaveislu!
Unnið að lagfæringu loftgæðamælis í Vogum

Unnið að lagfæringu loftgæðamælis í Vogum

Umhverfisstofnun vinnur nú að því að laga loftgæðamæli sem staðsettur er í Vogum
Vinnuskólinn - Láttu þér líða vel!

Vinnuskólinn - Láttu þér líða vel!

Umhverfisnefnd vinnuskólans fundaði í morgun og staðfesti umhverfissáttmála vinnuskólans 2023.
Vinnuskólinn - enn meira um réttindi og skyldur á vinnumarkaði, verðlaun og pizzaveisla

Vinnuskólinn - enn meira um réttindi og skyldur á vinnumarkaði, verðlaun og pizzaveisla

Guðbjörg Kristmundsdóttir frá Verkalýðs- og sjómannafélagi Keflavíkur og nágrennis kom til okkar í annað skipti og fjallaði um réttindi og skyldur á vinnumarkaði.
Gunnar Axel Axelsson bæjarstjóri og Guðmundur Ingi Ásmundsson forstjóri Landnsets undirrita samkomul…

Landsnet og Sveitarfélagið Vogar skrifa undir samkomulag vegna Suðurnesjalína

Sveitarfélagið Vogar og Landsnet hafa komist að samkomulagi um lagningu á Suðurnesjalínu 2 sem loftlínu og að samhliða verði unnið að undirbúningi þess að leggja Suðurnesjalínu 1 í jörðu.