Guðrún P. Ólafsdóttir ráðin bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga
Guðrún P. Ólafsdóttur verður bæjarstjóri Sveitarfélagsins Voga. Ráðning hennar var tekin fyrir á fundi bæjarráðs sveitarfélagsins í gær og tekur formlega gildi eftir bæjarstjórnarfund í næstu viku.
05. desember 2024
