Truflanir á rafmagni föstudaginn 13. september 2024
Tilkynning frá HS Veitum
Truflanir verða á afhendingu á rafmagni á neðangreindu svæði föstudaginn 13.sept á milli 07:00 og 16:00, þetta rafmagnsleysi er tilkomið vegna endurnýjunar á búnaði í dreifistöð.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu hlýst.
11. september 2024
