Breyting á lokafresti til að skila inn tilnefningum fyrir íþróttamann ársins og hvatningaverðlaun
25. nóvember 2024
Lokarfresti til að skila inn tilnefningum fyrir íþróttamann ársins og hvataverðlaun hefur verið flýtt um tvo daga. Tilnefningar skulu berast á netfangið gudmundurs@vogar.is fyrir 18. desember næstkomandi.