Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
þrettándagleðin í ár

þrettándagleðin í ár

Kæru íbúar. Okkur þykir leitt að tilkynna að þrettándagleðin í ár (2019) fellur niður að þessu sinni.Við gerum okkur grein fyrir því að viðburðurinn er vel metinn og margir hafa tekið þátt undanfarin ár.
íþróttamaður ársins og hvatningarverðlaun Sveitarfélagsins Voga

íþróttamaður ársins og hvatningarverðlaun Sveitarfélagsins Voga

Íþróttmaður ársins var Adam Árni Róbertson Knattspyrnumaður Tilnefningar:Adam Árni Róbertsson er 19 ára og leikur knattspyrnu með meistaraflokki Keflavíkur, í sumar lék Adam 15 af 22 leikjum Keflavíkur í efstu deild.
Jólakveðja frá bæjarskrifstofu

Jólakveðja frá bæjarskrifstofu

Starfsfólk bæjarskrifstofu Sveitarfélagsins Voga, óskar öllum íbúum sveitarfélagsins Gleðilegrar Jólahátíðar.Skrifstofan opnar kl.
Opnunartímar Íþróttamiðstöðvar um hátiðarnar.

Opnunartímar Íþróttamiðstöðvar um hátiðarnar.

Opnunartími íþróttamiðstöðvar um jól og áramót.   23.des  10 – 16 (venjulegur opnunartími) 24.des 8 – 11 25.des lokað 26.des lokað 31.
Gjaldskrá Sveitarfélagsins Voga 2019

Gjaldskrá Sveitarfélagsins Voga 2019

Gjaldskrá Sveitarfélagsins Voga 2019 var samþykkt í Bæjarstjórn 11.desember 2018. Smellið hér til að sjá gjaldskrá 2019.
Laust starf til umsóknar

Laust starf til umsóknar

Matráður og móttökustarfsmaður í ÁlfagerðiSveitarfélagið Vogar auglýsir laust til umsóknar 50% starf matráðs og læknamótttöku í Álfagerði, þjónustumiðstöð 60 ára og eldri.
Skötuveisla Lions.

Skötuveisla Lions.

Hin árlega skötuveisla Lions verður haldin í Álfagerði laugardaginn 22.desember frá kl.16-21.Verð kr.3.700-.Skata og saltfiskur.Allur ágóði rennu í líknarsjóðAllir velkomnir.
Jólaball 22. desember

Jólaball 22. desember

  Jólaball 22.desember Foreldrafélag leikskólans, Kvenfélagið Fjóla, Lionsklúbburinn Keilir og Björgunarsveitin Skyggnir halda jólaball í Tjarnarsal þann 22.
Dagskrá  Kálfatjarnarkirkju í Desember 2018.

Dagskrá Kálfatjarnarkirkju í Desember 2018.

                                                          24 desember Aftansöngur KL.17.00Sungið verður hátíðartón sr.Bjarna Þorsteinssonar.Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Elísabetar Þórðardóttur. Prestur er sr.
Velferðarjóður Sveitafélagsins Voga auglýsir jólaúthlutun.

Velferðarjóður Sveitafélagsins Voga auglýsir jólaúthlutun.

Tekið verður á móti umsóknum vegna jólastyrkja úr Velferðarsjóði Sveitafélagsins Voga. Umsóknir þurfa að berast fyrir 18.desember 2018. Umsækjendur þurfa að vera búsettir í Vogum og hafa þar lögheimili. Umsóknum skal skila á netfangið liknarfelag.sv.vogar@gmail.com   Kvennfélagið Fjóla Lionsklúbburin Keilir Kálfatjarnakirkja