Vinnustofa Sóknaráætlunar Suðurnesja
Nú stendur yfir vinna við Sóknaráætlun Suðurnesja 2025-2030 á vegum Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum sem ætlað er að vera leiðarljós í uppbyggingu Suðurnesja á tímabilinu og af því tilefni hefur verið boðað til opinnar vinnustofu í Hljómahöll föstudaginn 7. febrúar kl. 10 - 12:00.
22. janúar 2025
