Kaldavatnslaust í Kirkjugerði 27. janúar milli kl. 9-11

Kaldavatnslaust verður í efri hluta Kirkjugerðis í dag, 27. janúar milli kl. 9-11, vegna viðgerðar.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Umhverfisdeild