Ungmenni í Vinnuskólanum hafa verið send heim í dag vegna slæmra loftgæða. Íbúar eru hvattir til að fylgjast með loftgæðum og viðeigandi viðbrögðum á loftgaedi.is og vedur.is