Lokað fyrir kalda vatnið í Hvammsgötu eftir hádegi í dag

Lokað er fyrir kalda vatnið í Hvammsgötu eins og er, unnið er að viðgerð.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum er þetta kann að valda.

Umhverfisdeild