Vegna lekaleitar verður lokað fyrir kalda vatnið í dag, 8. október milli kl. 13-15 en þó í stutta stund eða ca. 10-15 mínútur í hverri götu fyrir sig.
Þetta á við um eftirfarandi götur:
Heiðargerði
Kirkjugerði
Aragerði
Vogagerði
Hofgerði
Fagradal
Miðdal
Heiðardal
Lyngdal
Hvammsdal
Hólagata
Austurgata
Egilsgata
Mýrargata
Marargata
- Umhverfisdeild