Nemendafélag Stóru-Vogaskóla í samstarfi við félagsmiðstöðina ætla að halda jólaball fimmtudaginn 11. desember fyrir 1.-4. bekk frá 16:00 - 17:00.
Það verður dansað í kring um jólatréð, farið í leiki, og boðið upp á heitt kakó og piparkökur. Ásamt því verður hægt að leika sér í félagsmiðstöðinni.
Sjoppa á staðnum, kostar 500 kr inn.
