Á 100 ára afmæli Kvenfélagsins Fjólu var Félagsmiðstöðin Boran svo heppin að hljóta veglegan styrk til að efla starfsemina. Styrkurinn mun nýtast vel til að fara af stað með klúbbastarf fyrir aldurinn 10 – 12 ára. Forstöðukona Borunnar og starfsfólk allt er himinifandi og hér má sjá Kamillu Huld Jónsdóttur með skjalið og rós af þessu tilefni.

Kamilla Huld Jónsdóttir