Fasteignagjöld 2026
Álagningarseðlar fasteignagjalda fyrir árið 2026 eru nú aðgengilegir á www.island.is. Álagning fasteignagjalda er reiknuð út frá fasteignamati húss og lóðar. Á seðlunum koma fram fjárhæðir fasteignaskatts, lóðarleigu, vatnsgjalds og fráveitugjalds auk sorphirðugjalda.
29. janúar 2026
