Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Kynning á vinnslutillögum vegna skipulagsmála fyrir Hafnargötu og Jónsvör

Kynning á vinnslutillögum vegna skipulagsmála fyrir Hafnargötu og Jónsvör

Þriðjudaginn 1. júlí verður opið hús á bæjarskrifstofunni frá kl: 13 - 16 þar sem vinnslutillögur vegna aðal- og deiliskipulags fyrir Hafnargötu 101 munu liggja frammi og verður tekið við ábendingum. Hvetjum við alla áhugasama til þess að kynna sér vinnslutillögurnar og koma á framfæri ábendingum ef svo ber undir.
Menningarverðlaun 2025

Menningarverðlaun 2025

Þann 17. júní 2025 við hátíðlega athöfn í Tjarnarsal voru veitt menningarverðlaun Sveitarfélagsins Voga 2025. Menningarverðlaunin í ár hlaut Rafn Sigurbjörnsson, eða Rafn Sig eins og hann er oftast kallaður - ljósmyndari, myndbandsgerðar- og tónlistarmaður.
Suðurnesin leiðandi í farsæld barna

Suðurnesin leiðandi í farsæld barna

Tímamót urðu í málefnum barna á Íslandi þann 23. júní þegar Farsældarráð Suðurnesja var formlega stofnað. Ráðið er hið fyrsta sinnar tegundar á Íslandi og var sett á laggirnar í kjölfar samþykktar stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum og samstarfssamnings við Mennta- og barnamálaráðuneytið.
Dagskrá bæjarstjórnarfundar

Dagskrá bæjarstjórnarfundar

235. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Iðndal 2, miðvikudaginn 25. júní 2025 og hefst kl. 17:30.
Hitaveitulaust við Akurgerði og Suðurgötu 25. júní nk.

Hitaveitulaust við Akurgerði og Suðurgötu 25. júní nk.

Vegna vinnu við dreifikerfi hitaveitu verður hitaveitulaust á milli kl. 9 og 14 þann 25. júní nk. við Akurgerði og Suðurgötu í Vogum
Sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs

Sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs

Sveitarfélagið Vogar auglýsir eftir metnaðarfullum einstaklingi til að taka að sér fjölþætt starf sviðsstjóra umhverfis- og skipulagssviðs.
Sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Sviðsstjóri fjölskyldusviðs

Sveitarfélagið Vogar auglýsir eftir metnaðarfullum einstaklingi til að taka að sér fjölþætt starf sviðsstjóra fjölskyldusviðs sem er nýtt fagsvið hjá sveitarfélaginu.
Vinnuskólinn 2025 hefst á mánudaginn

Vinnuskólinn 2025 hefst á mánudaginn

Þá fer senn að líða að fyrsta degi vinnuskólans!
Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða í stöður skólaárið 2025-2026

Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða í stöður skólaárið 2025-2026

Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða í eftirfarandi stöður skólaárið 2025-2026: Leikskólakennara Leikskólakennara í sérkennslu / þroskaþjálfi Deildarstjóra
Fjölbreytt dagskrá á 17. júní í Vogum

Fjölbreytt dagskrá á 17. júní í Vogum

Fjölbreytt og skemmtileg dagskrá á 17. júní í Vogum
Getum við bætt efni síðunnar?