Hitaveitulaust við Akurgerði og Suðurgötu 25. júní nk.

Tilkynning frá HS Veitum:

Vegna vinnu við dreifikerfi hitaveitu verður hitaveitulaust á milli kl. 9 og 14 þann 25. júní nk. við Akurgerði og Suðurgötu í Vogum.