Stóru-Vogaskóli hlýtur gæðaviðurkenningu eTwinning
Það er okkur mikil ánægja að tilkynna að skólinn okkar hefur hlotið gæðaviðurkenningu eTwinning (National Quality Label). Rannís og Landsskrifstofa Erasmus+ standa að Evrópsku nýsköpunarverðlaununum í kennslu og eTwinning gæðaviðurkenningum fyrir framúrskarandi verkefni.
30. október 2025
