Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Breytingar á leiðakerfi landsbyggðavagna 1. janúar 2026

Breytingar á leiðakerfi landsbyggðavagna 1. janúar 2026

Núverandi leiðakerfi landsbyggðavagna er 13 ára gamalt og hefur ekki verið uppfært í takti við uppbyggingu þéttbýliskjarna síðustu ára, sem og þær breytingar sem hafa orðið á íbúa- og byggðamynstri.
Kvenfélagið Fjóla 100 ára

Kvenfélagið Fjóla 100 ára

Sveitarfélagið sendir kvenfélagskonum í Kvenfélaginu Fjólu innilegar hamingjuóskir á 100 ára afmæli félagsins. Í tilefni afmælisins færði sveitarfélagið kvenfélaginu peningagjöf með innilegu þakklæti til kvenfélagskvenna fyrir þeirra mikilvægu og fórnfúsu störf í þágu samfélagsins í Vogum.
Getum við bætt efni síðunnar?