PMTO foreldranámskeiði lokið með góðum árangri
PMTO foreldranámskeiði á vegum velferðarsviðs lauk í gær. Námskeiðið hófst 9. október og stóð yfir í átta skipti, með lokahófi 27. nóvember. Þátttakendur voru bæði íbúar Suðurnesjabæjar og Voga en velferðarsvið Suðurnesjabæjar veitir jafnframt íbúum Voga velferðarþjónustu.
28. nóvember 2025
