Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des

Sumarlokun bókasafnsins

Bókasafnið  verður lokað frá 20.júní -  5.ágúst vegna sumarleyfa.Korthafa í bókasafni Lestrarfélagsins Baldurs í Vogum geta nýtt þjónustu hjá Bókasafni Reykjanesbæjar meðan okkar bókasafn er lokað.Bókavörður.
Bryggjudagurinn í Vogum

Bryggjudagurinn í Vogum

Laugardaginn 6.júní verður Bryggjudagurinn í Vogum haldinn hátíðlegur í fyrsta skipti.Dagurinn er samstarfsverkefni félagasamtaka í Sveitarfélaginu Vogum og er haldinn í tengslum við sjómannadaginn.
Foreldramorgnar

Foreldramorgnar

Breyting verður á tímasetningu foreldramorgna í næstu viku.Morgunstundin færist frá þriðjudeginum 9.júní og verður í staðinn fimmtudaginn 11.
Boltinn byrjar að rúlla í Vogum

Boltinn byrjar að rúlla í Vogum

Fyrsti heimaleikur sumarsins hjá meistaraflokki Umf.Þróttar í knattspyrnu verður föstudagskvöldið 29.maí á Nesbyggðarvellinum í Vogum þegar lið KFS frá Vestamannaeyjum kemur í heimsókn.
Útsýnisskífa á Keili

Útsýnisskífa á Keili

Ferðamálasamtök Suðurnesja hafa komið fyrir nýrri útsýnisskífu á toppi Keilis.Þyrla flaug með skífuna og ýmsan annan búnað í fjallið en hópur frá Ferðamálasamtökum Suðurnesja gengu á fjallið í vikunni, settu skífuna upp og gengu frá síðustu lausu endum.   Útsýnisskífan er glæsileg, úr krómuðum kopar og allur frágangur til fyrirmyndar.
Útskriftarferð leikskólabarna

Útskriftarferð leikskólabarna

Skógræktarfélagið Skógfell bauð útskriftarbörnum af leikskólanum Suðurvöllum í gróðursetningarferð að Háabjalla 20.maí sl.
Opnunartími Gámasvæðis um Hvítasunnuhelgina

Opnunartími Gámasvæðis um Hvítasunnuhelgina

Um Hvítasunnuhelgina verður gámasvæði Kölku í Vogum opið á laugardaginn 30.maí frá 13.00 – 18.00.Lokað er á öllum starfstöðvum Kölku sunnudag og mánudag.
Sumarfréttir frá Félagsmiðstöðinni

Sumarfréttir frá Félagsmiðstöðinni

Félagsmiðstöðin mun bjóða upp þrjú leikjanámskeið fyrir börn fædd 2000-2003 í júní-júlí.Námskeiðin verða eftirtaldar vikur: 15.-19.
Opnunartími íþróttamiðstöðvar um Hvítasunnuna

Opnunartími íþróttamiðstöðvar um Hvítasunnuna

Í kringum Hvítasunnuna 2009 er opið á eftirtöldum tímum í Íþróttamiðstöðinni Laugardagur 30.maí       kl.10:00-16:00Sunnudagur 31.
Framkvæmdir í sumar

Framkvæmdir í sumar

Eins og undanfarin ár verður unnið að ýmsum framkvæmdum í umhverfinu í sumar.Áherslan í ár er á Vogatjörn, Aragerði, gerð göngu- og hjólreiðastígar frá Vogum að Reykjanesbraut og tröppur í Heiðargerði.