Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Þjóðleiðarganga laugardaginn 30. maí

Þjóðleiðarganga laugardaginn 30. maí

AF STAÐ á Reykjanesið  4.ferð – Selvogsgata-gömul þjóðleið 18 km Þjóðleiðarganga laugardaginn 30.maí kl.11.00  Gangan hefst við slysavarnaskýli á Bláfjallaleið, neðan Grindarskarða.
Nóg að gerast í Álfagerði um helgina

Nóg að gerast í Álfagerði um helgina

Það verður líf og fjör í félagsaðstöðu eldri borgara í Álfagerði nú um helgina.Föstudagskvöldið 22.maí kl.20:00 verður haldið söng- og myndakvöld.
Samráðsfundur um skólastefnu

Samráðsfundur um skólastefnu

Mánudaginn 25.maí verður opinn samráðsfundur um skólastefnu.Fundarstaður Álfagerði.Fundartími 17.00-19.00Drög að skólastefnu sveitarfélagsins verða kynnt.
Borgarafundur um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Vogum.

Borgarafundur um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Vogum.

Borgarafundur um skipulagsmál í Sveitarfélaginu Vogum.-skipulagsdagur 21.maí í Tjarnarsal- Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga boðar til borgarafundar um skipulagsmál í sveitarfélaginu.

Auglýsing- Aðalskipulag Sveitarfélagsins Voga 2008-2028

AUGLÝSING um tillögu að nýju aðalskipulagi Sveitarfélagsins Voga 2008-2028   Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga auglýsir skv.18.gr.
Aukin grenndarlöggæsla í Vogum

Aukin grenndarlöggæsla í Vogum

Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur ákveðið að auka grenndarlöggæslu á Suðurnesjum.Sem lið í þeirri viðleitni hefur verið opnuð hverfisstöð í Vogum í samstarfi við Sveitarfélagið Voga. Magnús Daðason, varðstjóri,  mun vera með fasta viðveru á stöðinni, alla virka daga frá kl.
AF STAÐ á Reykjanesið

AF STAÐ á Reykjanesið

Þjóðleiðagöngur í maí – Stórhöfðastígur AF STAÐ á Reykjanesið:  2.ferð, laugardaginn 16.maí, kl.11, Stórhöfðastígur,  Krýsuvíkurvegur/Bláfjallaleið að Undirhlíðavegi/Djúpavatnsleið –  8 kmUpphafsstaður: Akið að mótum Krýsuvíkur- og Bláfjallaleiðar að stóra Bláfjallaskiltinu.Stórhöfðastígur er hluti af  þjóðleið milli Hafnarfjarðar og Krýsuvíkur.
Umhverfisvikan - leikskólinn

Umhverfisvikan - leikskólinn

Nemendur leikskólans tóku virkan þátt í umhverfisviku Sveitarfélagsins.Farið var í vettvangsferðir og týnt rusl og einnig kortlagði elsti hópurinn ruslaföturnar í bænum. Sjá fleiri myndir hér.

Hugmyndir 7. bekkjar Stóru-Vogaskóla um betri heimabyggð.

Betri Vogar er þemaverkefni 7.bekkjar í náttúrufræði unnið síðari helming aprílmánaðar 2009.Nemendur áttu að vinna eitthvað tengt heilsu og  heimabyggð og völdu yfirskriftina Betri Vogar.
Menningarverkefnið Hlaðan 9. maí

Menningarverkefnið Hlaðan 9. maí

Menningarverkefnið Hlaðan býður íbúum í Vogum og nærsveitungum til rafmagnaðrar dagskrár laugardaginn 9.maí næstkomandi.Á vegum raflistahátíðarinnar Raflosts mun Slátur:Magn flytja gjörning í Hlöðunni Egilsgötu 8 Vogum.