AF STAÐ á Reykjanesið
Menningar- og sögutengd gönguferðMæting er við Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd, sunnudaginn 9.ágúst kl 11.Gengið verður með leiðsögn um Kálfatjarnarsvæðið og hluta af gamalli þjóðleið, Almenningsvegi, er lá áleiðis í Voga.Til baka verður gengið um heiðina.
06. ágúst 2009
