Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
AF STAÐ á Reykjanesið

AF STAÐ á Reykjanesið

Menningar- og sögutengd gönguferðMæting er við Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd,  sunnudaginn 9.ágúst kl 11.Gengið verður með leiðsögn um Kálfatjarnarsvæðið og hluta af gamalli þjóðleið, Almenningsvegi, er lá áleiðis í Voga.Til baka verður gengið um heiðina.
Leikjanámskeið í Félagsmiðstöðinni

Leikjanámskeið í Félagsmiðstöðinni

Leikjanámskeið fyrir börn fædd 2000 til 2003 verða í Félagsmiðstöðinni Borunni í ágúst.Um er ræða tvö viku námskeið, það fyrra 10.-14.
Eyjamenn heimsækja Þróttara á föstudaginn kl. 18:00

Eyjamenn heimsækja Þróttara á föstudaginn kl. 18:00

Það verður harður slagur á Nesbyggðarvellinum í Vogum föstudaginn 7.ágúst þegar Þróttur tekur á móti KFS frá Vestmannaeyjum.Leikurinn er mjög mikilvægur fyrir Þróttara í baráttu þeirra fyrir sæti í úrslitakeppni 3.
Ertu leikari?

Ertu leikari?

Í haust verður tekinn upp leikinn sjónvarpsþáttur í Vogunum sem fjallar um ungt fólk sem flyst í sveitarfélagið og kynnist nágrönnum sínum og umhverfi.
Bókasafnið opnað eftir sumarleyfi

Bókasafnið opnað eftir sumarleyfi

Bókasafnið opnaði aftur í dag, 5.ágúst, eftir sumarleyfi.Opnunartími er alla virka daga kl.13 - 15 og á  mánudagskvöldum kl.19 - 21.Bókavörður Sjá nánar um bókasafn hér.
Fjölskyldudagurinn er laugardaginn 8. ÁGÚST 2009

Fjölskyldudagurinn er laugardaginn 8. ÁGÚST 2009

Fjölskyldudagurinn í Vogum verður laugardaginn 8.ágúst.Allur dagurinn verður stútfullur af skemmtilegri dagskrá og þar ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Þróttur á enn góða möguleika á sæti í úrslitum 3. deildar í knattspyrnu

Þróttur á enn góða möguleika á sæti í úrslitum 3. deildar í knattspyrnu

Þrátt fyrir að hafa tapað síðasta leik sínum gegn Áfltanesi á Umf.Þróttur enn góða möguleika á því að komast í úrslitakeppni 3.
Íþróttamiðstöðin um verslunarmannahelgina

Íþróttamiðstöðin um verslunarmannahelgina

Fyrir þá sem verða í Vogunum og nágrenni nú um mestu ferðahelgi ársins er rétt að vekja athygli á því að opið er á eftirtöldum tímum í Íþróttamiðstöðinni um verslunarmannahelgina:Föstudagur 31.
Golfnámskeið á vegum GVS

Golfnámskeið á vegum GVS

Boðið er upp á golfnámskeið fyrir börn og unglinga 8 ára og eldri á svæði Golfklúbbs Vatnsleysustrandar við Kálfatjörn 4.-14.ágúst 2009.
Dagforeldri óskast til starfa

Dagforeldri óskast til starfa

Sveitarfélagið Vogar óskar eftir starfsmanni til að sinna daggæslu barna í heimahúsi skv.reglugerð um daggæslu barna í heimahúsi.Mikilvægt er að umsækjandi hafi reynslu af börnum og sæki námskeið til að fá tilheyrandi réttindi eins fljótt og unnt er.