Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Gamlar myndir úr Sveitarfélaginu Vogum aðgengilegar á vefnum

Gamlar myndir úr Sveitarfélaginu Vogum aðgengilegar á vefnum

Undanfarna mánuði hefur Sesselja Guðmundsdóttir staðið í því merkilega verkefni að safna gömum myndum úr Sveitarfélaginu Vogum, skrá þær og tryggja varðveislu þeirra.
Starfsdagur

Starfsdagur

Miðvikudaginn 28.október verður starfsdagur allra starfsmanna sveitarfélagsins.Þann dag liggur hefðbundin starfsemi niðri frá klukkan 11.30 til loka dags.
Söngstund í Álfagerði á föstudagskvöldið

Söngstund í Álfagerði á föstudagskvöldið

Söngstund verður í félagssaðstöðu eldri borgara í Álfagerði í Vogum föstudagskvöldið 23.október kl.20:00.Þá mun tónlistarhópurinn Uppsigling kíkja í heimsókn og taka lagið.
Opnunartími bókasafnsins

Opnunartími bókasafnsins

Bókasafnið er opið eins og venjulega mánudaginn 26.okt og þriðjudaginn 27.okt en verður lokað á miðvikudaginn 28.okt vegna starfsmannafundar.Bókavörður Nánari upplýsingar um bókasafnið má sjá hér.
Haust í Vogum

Haust í Vogum

Nú haustar og daginn styttir en fegurðin er samt allt í kring ef við höfum augun opin fyrir henni.Aragerðið er gróið sára sinna síðan í framkvæmdunum í sumar og er mjög vistlegur staður til útiveru fyrir unga sem aldna.
Frístund í vetrarfríinu

Frístund í vetrarfríinu

Í vetrarfríi Stóru-Vogaskóla haustið 2009 er starfsemin í Frístund eftirfarandi:Mánudagur 26.október – hefðbundin starfsemi milli kl.
Foreldramorgnar í Vogum

Foreldramorgnar í Vogum

Við hittumst einu sinni í viku í félagsmiðstöðinni, Hafnargötu 17.Alltaf á miðvikudögum frá kl 10.00 – 12.00, gott pláss er fyrir krílinog heitt verður á könnunni.Allir foreldrar velkomnir!
Borgarafundur um atvinnu á Suðurnesjum

Borgarafundur um atvinnu á Suðurnesjum

Borgarafundur um atvinnu á Suðurnesjum verður haldinn í sal Fjölbrautaskóla Suðurnesja í dag, mánudaginn 12.október kl.18:00.Framsögu veita:Árni Sigfússon bæjarstjóri ReykjanesbæjarÁsmundur Friðriksson bæjarstjóri sveitarfélagsins GarðsSigurður Valur Ásbjarnarson bæjarstjóri SandgerðisRóbert Ragnarsson bæjarstjóri sveitarfélagsins VogaKristján Gunnarsson formaður Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur Ályktun í lok fundar.
Menningar- og sögutengd ganga um Hraun í Grindavík.

Menningar- og sögutengd ganga um Hraun í Grindavík.

Menningar- og sögutengd ganga í boði Grindavíkurbæjar og Saltfiskssetursins verður sunnudaginn 11.október og hefst kl.13:00.Gangan hefst við Hraun austan Þórkötlustaðahverfis með vígslu á sjöunda söguskiltinu sem sett er upp í Grindavík.
Forvarnardagurinn 30. september

Forvarnardagurinn 30. september

Forvarnardagurinn er miðvikudaginn 30.september.Það verður opið hús íþróttahúsinu milli kl.16-18.Allir velkomnir.Endilega kíkið við og eigum skemmtilega stund saman.