Gamlar myndir úr Sveitarfélaginu Vogum aðgengilegar á vefnum
Undanfarna mánuði hefur Sesselja Guðmundsdóttir staðið í því merkilega verkefni að safna gömum myndum úr Sveitarfélaginu Vogum, skrá þær og tryggja varðveislu þeirra.
03. nóvember 2009
